Velkomin

 

 

Velkomin á heimasíðu Íslendingafélagsins í Linköping. Aðstoð við að koma einhverju spennandi efni, svo sem pistlum, skilaboðum, kveðjum og fleira inn á siðuna er vel þegin. Allt efni og hugmyndir sendist á vefpóstfang núverandi formanns, sem allir meðlimir ættu að kannast við núorðið. Veffang er einnig að finna í flipanum "Stjórn".

Nýir meðlimir eru alltaf velkomnir, jafnt Íslendingar sem og aðrir sem hafa áhuga á Íslandi eða íslenskri menningu. Allir áhugasamir um félagið geta haft samband við formann á ofan nefnt póstfang. Öllum bréfum verður svarað. Formlegheita er alls ekki krafist þar sem formaður er ekki neitt sérstaklega formlegur sjálfur ef ekki er átt við líkamlegt form. Er hann þá ögn "kúlulegur" rétt ofan við belti ;)

 

Við erum einnig komin með Facebook hóp sem kallast frekar rökrétt "Íslendingar í Linköping". Endilega sláist í hópinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tungumál/Språk

 

Íslenskar útvarpsstöðvar á netinu

 

Íslenska útvarpið í Malmö

Föstudagar kl 17:00

 

Íþróttaföt sem þola álagið!

 

Nýtt

 

2012.03.10 -

Kökuveisla

 

2012.01.08 -

Hætt við Þorrablót

vegna áhugaleysis

 

2011.03.30 -

Íslandskvöld og tónleikar

á Göta Lejon

 

2010.11.10 - ÞORRABLÓT 2011

5.febrúar 2011

 

2010.09.18 - Pönnukökudagur

9.október

 

2010.09.04 - Fundur

kl.14:00

 

2010.03.09 - Icelink på Svenska

Uppdaterad

 

2010.03.09 - Partý

verður haldið 19.mars kl19:00

 

2010.03.04 - Gestabók á vefinn

 

2010.02.05 - Icelink på Svenska

uppdaterad

 

2010.01.24 - Ný félagsstjórn

 

2010.01.12 - Icelink på Svenska

under uppbyggnad

 

2010.01.12 - Dagsetning sett fyrir fund

24.jan 2010

kl. 14:00

 

2009.11.17 - Ný heimasíða »

Ný heimasíða Íslendingafélagsins sett á vefinn.

 

 

 

Fjarlægðin gerir fjöllin blá og mennina mikla